top of page


Ég elska mohair !
Ást mín á mohair garni hefur vart farið framhjá neinum og sennilega er ég nú þegar búin að fylla kvótann af mohairuppskriftum á...
nonnioghalla
5 days ago3 min read
41 view
0 comments


Þríleiknum lokað
Það sem mér hefur fundist gaman að prjóna þessar litríku peysur ! Svo fljótprjónaðar og frábært að ganga á afgangana sem stöðugt hlaðast...
nonnioghalla
Nov 29, 20242 min read
143 views
0 comments

Það þarf að klára þennan Fjallalopa !
Jæja, peysan sem ég birti hér umfjöllun um í síðustu færslu fékk gríðargóðar viðtökur. En Hún var einmitt prjónuð til að ganga á...
nonnioghalla
Nov 25, 20241 min read
208 views
0 comments


Vetrarhjálpin kveikti neistann
Þegar ég var unglingur var ég alltaf að skapa eitthvað, þar á meðal úr prjóni. Ekki var alltaf hægt að stökkva út í næstu búð og...
nonnioghalla
Nov 22, 20244 min read
628 views
0 comments


Bíbí á afmæli
Jæja, eins og ég sagði ykkur í síðustu færslu er afmæli Bíbíar framundan og af því tilefni fékk hún nýjan kjól, peysu, sokka og hárband í...
nonnioghalla
Aug 11, 20241 min read
15 views
0 comments


Dúkkuföt
Ég hef ekki gert mikið af því að prjóna á ungabörn en hef töluvert prjónað á enn minni "verur" eða brúður og finnst það býsna...
nonnioghalla
Aug 4, 20242 min read
595 views
0 comments


Strandtaska
mánudagur 28. ágúst 2023 Það hefur lengi verið á mínum langa verkefnalista að prjóna eða hekla mér strandtösku, svona sem rúmar t.d....
nonnioghalla
Aug 28, 20233 min read
55 views
0 comments


Litasprengja !
Föstudagur 11. ágúst 2023 Eins og ég sagði í síðustu færslu var nýja verkefnið að prjóna "Lillý" í nýrri litasamsetningu. Það má með...
nonnioghalla
Aug 11, 20231 min read
43 views
0 comments


Eitt tekur við af öðru.
Fimmtudagur 10. ágúst 2023 Ég hafði rétt lokið við að ganga frá þessari þegar tilkynning barst frá Póstinum um að mín biði pakki á...
nonnioghalla
Aug 10, 20231 min read
36 views
0 comments


Beðið eftir nýju bandi.
Miðvikudagur 2. ágúst 2023. Báðar peysurnar sem ég sýndi ykkur hér að neðan; "Freydís" og "Lillý" hafa fengið góðar viðtökur og ein af...
nonnioghalla
Aug 2, 20232 min read
68 views
0 comments


Prjónað af fingrum fram, úr afgöngum.
Það er ennþá eftir afgangur af bandinu sem ég prjónaði síðustu peysu úr, svo það er tilvalið að skella í eina litríka krakkavettlinga !...
nonnioghalla
Jul 28, 20232 min read
123 views
0 comments


Byrjað á garninu
Stundum finnst mér gaman að velja garnið fyrst og finna svo út úr því hvað ég ætla að prjóna úr því. Um daginn var ég að skoða garn á...
nonnioghalla
Jul 20, 20232 min read
254 views
2 comments


Halló og takk fyrir að kíkja á bloggið mitt :)
Hér ætla ég að setja inn ýmislegt í sambandi við prjónaskap, vonandi bæði fróðlegt og skemmtilegt. Ég ætla að byrja á að gefa ykkur þessa...
nonnioghalla
Jan 23, 20231 min read
725 views
0 comments
bottom of page