top of page

Ein stærð sem passar fyrir Baby Born dúkkur og aðrar í svipaðri stærð, u.þ.b. 40-45 cm.

Prjónað úr Cottonsoft frá King Cole á prjóna nr. 3 1/2 og 4, en tilvalið er að nota afganga þegar prjónuð eru brúðuföt. 

Kjóllinn er prjónaður í hring frá uppfitjun neðst og upp að handvegum, en fram og til baka eftir það. Bolur peysu er prjónaður fram og til baka frá uppfitjun neðst. Ermar eru prjónaðar í hring frá uppfitjun neðst. Við handveg eru ermar og bolur sameinað og berustykki prjónað fram og til baka upp að hálsmáli og listarnir síðast. Hárbandið er prjónað fram og til baka og saumað saman eftir á. Sokkar eru prjónaðir frá uppfitjun og fram á tá. Magn af garni (100 g. dokkur) ein af hvorum lit; Dusky 3211 (bleikur) og White 710 (hvítur).

"Bíbí á afmæli" Dúkkuföt

1.200krPrice

    PrjónPrjón

    Furulundur 15 H, Akureyri

    +354 6955369

    ©2019 Halla Einarsdóttir. Proudly created with Wix.com

    • Facebook
    • Twitter
    • LinkedIn
    • Facebook
    bottom of page