top of page

Stærðir S, M, L og XL. Prjónað úr einföldum Plötulopa frá Ístex á prjóna nr. 3 og 4. Peysan er  prjónuð í hring frá uppfitjun neðst á bol og ermum. Við handveg eru ermar og bolur sameinað og berustykki prjónað í hring upp að hálsmáli. Magn af lopa, 100 g. skífur (gildir fyrir allar stærðir): Hvítur 0001 fjórar skífur, ein skífa í lit í Blágrænu 2025, Ljósgrænu 1423, Gulu 1424 og Ryðrauðu 1426

"Snæfríður" Dömupeysa

1.200krPrice
    bottom of page