Stærðir 3-4, 4-5, 6-7 og 8-9 ára. Prjónað úr tvöföldum Plötulopa frá Ístex á prjóna nr. 4 1/2 og 6. Uppskriftin er bæði fyrir prjón ofan frá og niður og líka þannig að prjónað er frá stroffi neðst og upp. Húfan er prjónuð frá stroffi neðst og upp. Magn af lopa (100 g. plötur): Hárauður 1430; 3 (3) 4 (4) - Gulur 1424; 1 (1) 1 (1)
"Punktur, punktur, komma, strik" Barnapeysa og húfa
1.200krPrice