top of page

Stærðir S, M, L og XL. Prjónað úr Álafosslopa frá Ístex á prjóna nr. 6 og 7. 

Bolur er prjónaður fram og til baka frá uppfitjun neðst, ermar eru prjónaðar í hring frá uppfitjun neðst. Við handveg eru ermar og bolur sameinað og berustykki prjónað fram og til baka með laskaúrtöku, upp að hálsmáli og kantur að framan er prjónaður síðast.  Magn af lopa (100 g. dokkur):  Vetrarmorgun nr. 1239; 6 (6) 7 (8)

"Frú Forseti" Dömujakki

1.200krPrice
    bottom of page